Við eltum tækifærin fyrir þig!

Sölu- og Markaðsstofa

Þinn tími skiptir máli 

Karrot býður upp á sölu-og markaðsráðgjöf


Við tengjum saman frumkvöðla, fólk og fyrirtæki til að auka árangur í sölu! Við leggjum áherslu á stuttar boðleiðir, hrein og bein skoðanaskipti og skýra vegvísa.​

Ráðgjöf og þjónusta okkar byggir á því að hjálpa aðilum að finna mögulegar lausnir á grunnþáttum í vöruþróun, sölumálum og markaðssetningu.​


Nánari upplýsingar

um þjónustuna

Sjá hérna
new_icons

Reynsla

Höfum áratuga þekkingu og reynslu af neytendamarkaðinum.

Persónuleg

Við erum heiðarleg, sanngjörn og leggjum áherslu á skipulögð vinnubrögð.

Aðlöguð

Þjónustan er persónuleg, hentug og aðlöguð að þörfum hvers og eins.

“Við hjá Matseðli vildum kynnast matvörumarkaðinum betur en
Karrot veitti okkur innsýn og ráðgjöf sem hefur hjálpað okkur mikið. 
Liðleiki, hreinskilni og jákvæðni er lýsandi fyrir þjónustuna og er virkilega ánægjulegt að vinna með þeim.”

Karítas McCrann,  Matseðill ehf.