Um okkur
Karrot aðstoðar frumkvöðla, lítil og meðalstór fyrirtæki
að efla viðskipti sín með sem hagstæðum hætti.
Við aðstoðum við sölu- og markaðsmál á þann veg sem hentar hverjum og einum.
Fyrirtæki geta treyst á Karrot til að kynna vörur á þann hátt sem óskað er eftir,
bæta tengslanet og rekstrarhag þeirra.
Okkar reynsla
Starfsfólk Karrot hefur þekkinguna, faglegan bakgrunn, viðamikla innlenda og alþjóðlega reynslu sem við viljum deila með okkar viðskiptavinum.
Með reynslu og þekkingu innanborðs og í samvinnu við viðskiptavini Karrot, er leitað leiða við að koma auga á ný tækifæri.
Unnið er að lausnum og úrbótum á þeim verkefnum sem eru fyrir hendi. Við erum fús til að hjálpa okkar viðskiptavinum við mismunandi og ólík verkefni.
Okkar stefna
Stefna Karrot er að vera leiðandi í viðskiptaráðgjöf fyrir íslensk fyrirtæki sem vilja styrkja sína krafta í framleiðslu, vöruþróun og aðra innviði.
Við aðstoðum við sölu- og markaðsmál á þann veg sem hentar hverjum og einum.
Fyrirtæki geta treyst á Karrot til að kynna vörur á þann hátt sem óskað er eftir, bæta tengslanet og rekstrarhag þeirra.
Karrot heitir 100% trúnaði, framúrskarandi þjónustu og vera alltaf til staðar fyrir sína viðskiptavini.