Þjónusta

Það sem við

bjóðum upp á

Við eltum tækifærin fyrir þig

Við tengjum saman frumkvöðla, fólk og fyrirtæki til að auka árangur í sölu!​



Ráðgjöf

Ráðgjafaþjónusta á öllum stigum

sölu-og markaðsmála. Allt frá því að koma hráefni úr hugmynd yfir í söluvæna vöru, sækja tilskilin leyfi, hanna réttar umbúðir og nota árangursríkt markaðsefni.​


​ Kostnaðar-, verð-, sölu- og markaðsáætlanir.​


Umsjón

Markmið Karrot er að minnka álag og óvissu viðskiptavina okkar og veita þeim tækifæri til að nýta tíma sinn og kunnáttu í að gera það sem þeir gera best.


Okkar umsjón  byggist á trausti, skipulagi og  góðri yfirsýn á heildarstöðunni fyrir þig.



Markaðsrannsóknir

Við aðstoðum við að greina og meta stöðuna gagnvart samkeppninni, í verði, vöruvali og sýnileika.​


Sérsníðum aðgerðaráætlun byggt á gögnum úr markaðsrannsóknum.​

Tengingar

Við trúum á heiðarlega og árangursríka samvinnu á milli aðila.

Erum heiðarleg um hvað við getum og hvað við getum ekki.

Við undirbúum þig og tengjum þig við rétta aðila.

Verkefnastjórnun

Tökum kynningarfund og ræðum bestu nálgunina!

Framkvæmd

Ekkert verk er of lítið eða stórt!


Það kostar ekkert að hafa samband. Við aðstoðum við hvaða verk sem er. 

Tímabundin aðkoma

Ertu í vandræðum?


Hefur þú hvorki tíma né starfsfólk til að klára verkefni? Ekki örvænta,​ við klárum verkið fyrir þig.​


Ekki viss

Fáðu utanaðkomandi álit!


Tökum spjall og ræðum hvert vandamálið er og hvaða lausn hentar þér best.


Samstarfsaðilar

Við hjá Karrot gerum

margt en ekki allt!


Náið samstarf við sérhæfða aðila er einn af lykilþáttum í þjónustu okkar 


Mediacom er eina óháða birtingastofa landsins

og var opnuð 2005. Eru hluti af MediaCom, GroupM og WPP.

Vorar er alhliða auglýsingastofa sem byggir á heiðarleika, fagmennsku, hugmyndaauðgi og áreiðanleika.

Merking er alhliða skiltagerð, plexigler, sýningar, ljósaskilti, umferðamerki, sýningar og margt fleira.


Litróf þjónustar og vinnur prentefni fyrir minnstu og öflugustu fyrirtæki landsins.

GS1 sér um alþjóðlega notkun strikamerkja sem notuð eru af aðfanga-keðjunni, bæði verslunum og birgjum hennar.

Sýni ehf. býður upp á ráðgjöf og þjónustu við Matvæla-fyrirtæki. Boðið er upp á td. örverumælingar.

Eldstæðið er atvinnueldhús fyrir matarfrumkvöðla og smáframleiðendur sem byggir á deilihagkerfinu. 

SAHARA býður upp á heildstæða lausn á sviði markaðssetningar.

Margt smátt sérhæfir sig í auglýsinga- og gjafavörum fyrir fyrirtæki og félagasamtök.

Ísafoldarprentsmiðja er ein stærsta prentsmiðja landsins og þjónustar daglega stóran hóp viðskiptavina.