Þjónusta
Það sem við
bjóðum upp á
Við eltum tækifærin fyrir þig
Við tengjum saman frumkvöðla, fólk og fyrirtæki til að auka árangur í sölu!
Ráðgjöf
Ráðgjafaþjónusta á öllum stigum
sölu-og markaðsmála. Allt frá því að koma hráefni úr hugmynd yfir í söluvæna vöru, sækja tilskilin leyfi, hanna réttar umbúðir og nota árangursríkt markaðsefni.
Kostnaðar-, verð-, sölu- og markaðsáætlanir.
Markaðsrannsóknir
Við aðstoðum við að greina og meta stöðuna gagnvart samkeppninni, í verði, vöruvali og sýnileika.
Sérsníðum aðgerðaráætlun byggt á gögnum úr markaðsrannsóknum.
Verkefnastjórnun
Tökum kynningarfund og ræðum bestu nálgunina!
Framkvæmd
Ekkert verk er of lítið eða stórt!
Það kostar ekkert að hafa samband. Við aðstoðum við hvaða verk sem er.
Tímabundin aðkoma
Ertu í vandræðum?
Hefur þú hvorki tíma né starfsfólk til að klára verkefni? Ekki örvænta, við klárum verkið fyrir þig.
Ekki viss
Fáðu utanaðkomandi álit!
Tökum spjall og ræðum hvert vandamálið er og hvaða lausn hentar þér best.