Við eltum tækifærin fyrir þig!
Karrot Sölu- og Markaðsstofa
Þinn tími skiptir máli
Karrot býður upp á alhliða sölu-og markaðsráðgjöf.
Hlutverk okkar er að hjálpa þér við að taka fyrstu skrefin í að koma þinni ástríðu úr hugmynd yfir í söluvæna lausn fyrir neytendur.
Nýttu okkar tengslanet, sölu- og markaðsþekkingu til að fá það besta á markaðinum án þess að hafa áhyggjur af kostnaði, röngum ákvörðunum eða tímaeyðslu.
Reynsla
Höfum áratuga þekkingu og reynslu af neytendamarkaðinum.
Persónuleg
Við erum heiðarleg, sanngjörn og leggjum áherslu á skipulögð vinnubrögð
Aðlöguð
Þjónustan er persónuleg, hentug og aðlöguð að þörfum hvers og eins.

“Karrot hefur unnið frábært starf fyrir okkur, alltaf til staðar og tilbúin til að leysa hvaða vandamál sem við höfum vantað aðstoð við.”
Karítas McCrann, Matseðill ehf.