Þjónusta

Það sem við bjóðum upp á

Við eltum tækifærin fyrir þig, notaðu tímann þinn í þína ástríðu!


Ráðgjöf

Býður fram ráðgjafaþjónustu á öllum stigum sölu-og markaðsmála. Frá að koma hráefni úr hugmynd yfir í söluvæna vöru, fá réttu leyfin, umbúðir, markaðsefni. Kostnaðar-, verð-, sölu- og markasáætlanir.


Nýttu okkar viðskiptatengsl innanlands og erlendis þar sem við höfum átt góð og árangursrík viðskipti til fjölda ára.

Umsjón

Markmið Karrot er að minnka álag og óvissu viðskiptavina okkar og veita þeim tækifæri til að nýta tíma sinn og kunnáttu í að gera það sem þeir gera best, td. við framleiðslu, vöruþróun og aðra mikilvæga innviði.


Markaðsrannsóknir

Aðstoðum að bæta stöðuna gagnvart samkeppninni, í verðum, vöruvali og sýnileika. Setjum upp sérsniðna aðgerðaráætlun sem er aðlöguð að þörfum og á þeim hraða sem hentar hverjum og einum.

Framleiðsla á markaðsefni

Hjá Karrot vinna sérfræðingar í uppsetningu og framleiðslu á því markaðsefni sem þig vantar. Ekkert verk er of lítið eða stórt.

Tilbúinn til að byrja?

Hringdu í síma +354-792-4115

Finndu bestu lausnina fyrir þig

Viltu meira aðlaðandi pakka ?

Hönnum lausn að þínum þörfum

Lítið verk ?

Ekkert verk er of lítið, óþægilegt né óhagkvæmt fyrir okkur.

Það kostar ekkert að hafa samband. Við aðstoðum við hvaða verk sem er.

Tímabundið verk ?

Ertu í vandræðu?

Hefur þú ekki tíma, starfsfólk til að klára verkið? Ekki örvænta, við göngum í verkið fyrir þig.

Ekki vissi ?

Ertu ekki viss um hvað er að?

Tökum spjall og ræðum hvert vandamálið er og hvaða lausn er að beita.

Samstarfsaðilar

Við hjá Karrot getum ekki allt, en við trúum á náið samstarf á milli aðila og þannig í sameiningu náum við góðum árangri á hagstæðan hátt

 


Merking er alhliða skiltagerð, plexigler, sýningar, ljósaskilti, umferðamerki, sýningar og margt fleira

 

Margt smátt sérhæfir sig í auglýsinga- og gjafavörum fyrir fyrirtæki og félagasamtök.

 

Litróf þjónustar og vinnur prentefni fyrir minnstu og öflugustu fyrirtæki landsins.

Eldstæðið er atvinnueldhús fyrir matarfrumkvöðla og smáframleiðendur sem byggir á deilihagkerfinu. 

 

VORAR er alhliða auglýsingastofa sem byggir á heiðarleika, fagmennsku, hugmyndaauðgi og áreiðanleika.

 

GS1 sér um alþjóðlega notkun strikamerkja sem notuð eru af aðfangakeðjunni, bæði verslunum og birgjum hennar

 

Sýni ehf. býður upp á ráðgjöf og þjónustu við Matvæla-fyrirtæki. Boðið er upp á td. örverumælingar.

SAHARA býður upp á heildstæða lausn á sviði markaðssetningar.